
■ Ljósvirkur gluggi og úlnliðsól
Laus ljósvirkur gluggi er
fáanlegur fyrir
skemmtimyndavélina PT-3.
Aðeins þarf að setja gluggann á
opið til að geta byrjað að nota
hann. Ramminn inni í ljósvirka
glugganum sýnir myndina sem
verður tekin. Þegar glugginn er
notaður er myndavélinni haldið
um 20 cm frá auganu til að ná
hæfilegri stærð myndefnisins.
Ef nota á úlnliðsólina er hún þrædd gegnum götin eins og sýnt er á myndinni og
hert að.

No
tk
u
n
7
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.