■ Rafhlöðurnar settar í
Nokia skemmtimyndavélin PT-3 notar tvær AAA rafhlöður sem aflgjafa. Sjá einnig
Upplýsingar um rafhlöðu
á bls.
16
.
1. Lokið er opnað.
2. Ýtt er á rafhlöðulokið og því lyft til að opna rafhlöðuhylkið.
3. Rafhlöðurnar eru settar í og þess gætt að skautin vísi rétt. Tryggja þarf að þær
séu rétt settar í.
4. Rafhlöðulokinu er lokað.
5. Lokinu er lokað.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
8