
■ Rafhlaða og gaumljós
Rafhlöðuteiknið sýnir hversu mikið afl er eftir í rafhlöðunni.
Athuga skal að hægt er að taka myndir þegar rafhlöðuteiknið er komið niður í
eitt strik, en ekki er hægt að nota leifturljósið. Ef reynt er að taka myndir með
leifturljósinu og ekki er næg orka eftir í rafhlöðunni leiftra bæði rauða gaumljósið
og leifturljósteiknið
í tvær sekúndur og villuhljóðmerkið heyrist. Við síðustu
10 myndirnar leiftrar rauða gaumljósið stöðugt.
Gaumljósið sýnir núverandi stöðu myndavélarinnar. Hún getur verið eftirfarandi:
• Gaumljósið er grænt og leiftrar, verið er að kveikja á leifturljósinu.
• Gaumljósið er grænt og stöðugt, myndavélin er tilbúin til notkunar.
• Gaumljósið er rautt og leiftrar, villa er í myndavélinni. Athuga skal að teiknið
sem sýnir staðsetninguna leiftrar einnig.

No
tk
u
n
9
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
• Gaumljósið er rautt og stöðugt, tekin hefur verið mynd með lítilli orku í
rafhlöðunni.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
10