Nokia Fun Camera - Rafhlaða og gaumljós

background image

Rafhlaða og gaumljós

Rafhlöðuteiknið sýnir hversu mikið afl er eftir í rafhlöðunni.

Athuga skal að hægt er að taka myndir þegar rafhlöðuteiknið er komið niður í
eitt strik, en ekki er hægt að nota leifturljósið. Ef reynt er að taka myndir með
leifturljósinu og ekki er næg orka eftir í rafhlöðunni leiftra bæði rauða gaumljósið
og leifturljósteiknið

í tvær sekúndur og villuhljóðmerkið heyrist. Við síðustu

10 myndirnar leiftrar rauða gaumljósið stöðugt.

Gaumljósið sýnir núverandi stöðu myndavélarinnar. Hún getur verið eftirfarandi:

• Gaumljósið er grænt og leiftrar, verið er að kveikja á leifturljósinu.

• Gaumljósið er grænt og stöðugt, myndavélin er tilbúin til notkunar.

• Gaumljósið er rautt og leiftrar, villa er í myndavélinni. Athuga skal að teiknið

sem sýnir staðsetninguna leiftrar einnig.

background image

No

tk

u

n

9

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

• Gaumljósið er rautt og stöðugt, tekin hefur verið mynd með lítilli orku í

rafhlöðunni.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

10