
■ Skjár
Á Nokia skemmtimyndavélinni PT-3 er skjár með
baklýsingu. Þegar kveikt er á myndavélinni sýnir
skjárinn stöðu minnis og rafhlöðu og forstillingar með
teiknum. Sjálfgefnar stillingar á skjánum eru sýndar á
myndinni. Sjá
Notkun takkanna og skjástillinganna
á
bls.
13
.