
■ Yfirlit
Í Nokia skemmtimyndavélinni
PT-3 eru eftirfarandi hlutar:
1. Gluggaop
2. Smellitakki og staðfesting á
valmyndavali
3. Rofi
4. Leifturljóstakki
5. Valmyndartakki
6. Örvartakki
7. Skjár með baklýsingu
8. Gaumljós
9. Linsa
10. Leifturljós
Í tækinu geta verið smáhlutir.
Það skal geyma þar sem börn ná ekki til.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
6