
■ Mynd tekin
Áður en hægt er að taka myndir þarf að tryggja að rafhlöðurnar hafi verið rétt
settar í myndavélina. Hlíta skal öllum lögum og virða einkalíf og lögbundin réttindi
annarra þegar aðgerðir þessa búnaðar eru notaðar.
1. Stutt er á rofann
. Myndavélin er tilbúin til notkunar og græna gaumljósið
er á. Sjálfgefnu myndastillingarnar eru: leifturljós Sjálfvirkt, hljóð Á og
myndgæði Minni. Sjá
Notkun takkanna og skjástillinganna
á bls.
13
.
2. Myndavélinni er beint að því sem taka á mynd af. Hægt er að nota ljósvirka
gluggann eða horfa aðeins gegnum gluggaopið þegar mynd er tekin. Athuga
skal að gluggaopið sýnir myndina aðeins gróflega. Ekki skal beina
myndavélinni beint í sterkt ljós eða að sólinni.
3. Stutt er á smellitakkann
til að taka myndina. Athuga skal að ekki ætti að
hreyfa vélina fyrr en hljóðmerkið heyrist.
4. Teljarinn á skjánum sýnir hversu margar myndir í viðbót er hægt að taka. Hægt
er að taka allt að 50 myndir með minni gæðum
, allt að 26 með meiri
gæðum
eða allt að 12 myndir með ljósmyndagæðum
. Sjá
Notkun
takkanna og skjástillinganna
á bls.
13
.
Athuga skal að þegar myndir eru teknar má myndavélin ekki vera tengd við
samhæfan síma.

N
o
tk
un
m
y
nda
v
é
la
rin
na
r
11
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.