■ Notkun leifturljóssins
Nokia skemmtimyndavélin PT-3 er með takka fyrir leifturljósið,
. Þegar kveikt
er á vélinni er sjálfkrafa kveikt á leifturljósinu. Stafurinn A sést við
leifturljósteiknið .
Í
sjálfvirkniham kannar leifturljósið birtuskilyrðin og notar
ljósið þegar þess þarf. Aðrir valkostir varðandi leifturljósið eru Á og Af. Þegar Á er
valið er leifturljósið notað í hvert skipti sem mynd er tekin. Ef Af er valið er
leifturljósið ekki notað. Hafa skal í huga að þegar leifturljósið er notað gengur
hraðar á rafhlöðuna. Sjá einnig
Rafhlaða og gaumljós
á bls.
8
.
Ekki skal nota leifturljósið á fólk sem er mjög nærri. Ekki skal hylja leifturljósið
meðan það er notað.