■ Notkun takkanna og skjástillinganna
Á Nokia skemmtimyndavélinni PT-3 eru eftirfarandi takkar:
• valmyndartakki
til að skoða og skruna um valmyndarstillingarnar.
Mismunandi stillingar eru sýndar með teiknum á skjánum. Ef fara á út úr
valmyndarstillingunum án þess að breyta neinu er stutt á valmyndartakkann
og honum haldið niðri.
Athuga skal að ef kveikt er á vélinni, stutt á valmyndartakkann
og vélin
skilin eftir í valmyndarstillingarham í yfir 15 sekúndur fer hún aftur á
aðalskjáinn. Ef myndavélin er ekki notuð í 2 mínútur er sjálfkrafa slökkt á
henni.
• örvartakki
velur undirstillinguna sem óskað er eftir.
• smellitakkinn
staðfestir valið. Valda teiknið er sýnt og myndavélin fer aftur
á aðalskjáinn. Ef halda á áfram að tilgreina stillingar er stutt á
valmyndartakkann
aftur. Einnig er stutt á smellitakkann
til að taka
mynd.
Athuga skal að valið helst ekki í minni vélarinnar ef skipt er um rafhlöður eða
þær fjarlægðar meðan kveikt er á vélinni.
Tiltækar stillingar eru:
• Eyða
til að eyða öllu/eyða síðustu mynd. Ef eyða á öllum myndum er stutt
hvað eftir annað á
þar til eyðingarteiknið leiftrar. Stutt er á örvartakkann
til að velja hvort eigi að eyða ALL (öllu) eða aðeins síðustu mynd. Eyðingin
er staðfest með því að styðja á smellitakkann
.
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
14
• Tímamælir
til að setja tímamælinn Á eða Af. Forstillti tíminn er 10
sekúndur. Tímamælir
er valinn og stutt á smellitakkann
til að staðfesta
valið. Tímamælirinn er ræstur með því að styðja enn einu sinni á smellitakkann.
Athuga skal að myndir sem eru teknar með tímamæli eru með meiri
gæðum
og kringlóttar
.
• Gerð myndar Myndunum er þjappað í þrjár mismunandi skrárstærðir:
Ljósmynd ,
Meiri gæði
og
Minni gæði
. Minni gæðin eru mest
þjöppuð og Ljósmynd minnst. Myndgæðin eru meiri þegar þjöppunin er lítil.
• Kringlótt mynd
til að setja kringlótta myndsniðið Á eða Af. Myndin er
kringlótt þegar Á er valið.
• Hljóð
til að setja hljóðið Á eða Af. Ef Af er valið eru öll hljóð tekin af.
• Senda
er aðeins tiltækt og hægt að gera virkt þegar myndavélin er tengd
við samhæfan síma. Sýnir fjölda mynda sem á að flytja.
Um
hi
rða
og v
iðh
a
ld
15
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.