Inngangur
Sjálfstæða Nokia skemmtimyndavélin PT-3 gerir notandanum kleift að taka
myndir inni og úti við. Til að skoða myndir sem eru teknar með Nokia
skemmtimyndavélinni PT-3 þarf samhæfan síma með Pop-Port
TM
tengi, svo sem
Nokia 3100, Nokia 6100, Nokia 6610, Nokia 6800 eða Nokia 7210. Seljandi gefur
upplýsingar um samhæfni annarra símagerða.
Myndir eru teknar með JPEG-sniði, fjöldinn fer eftir myndgæðunum, og vistaðar í
minni myndavélarinnar. Þá er hægt að senda þær í samhæfan síma.
Í pakkanum með Nokia skemmtimyndavélinni PT-3 er myndavélin, tvær AAA
rafhlöður, úlnliðsól, ljósvirkur gluggi og notendahandbókin.
Nokia skemmtimyndavélin PT-3 styður 640x480 díla upplausn á myndum.
Í þessari handbók eru endurprentanir af skjá svo að upplausnin hér getur virst
önnur.
Lesið þessa notendahandbók vandlega áður en Nokia skemmtimyndavélin PT-3 er
notuð. Áður en tengingu er komið á við samhæfan síma skal lesa
notendahandbókina með honum, en þar eru nánari upplýsingar. Ekki skal nota
þessa notendahandbók í stað notendahandbókarinnar með símanum, en í henni
eru mikilvægar upplýsingar um öryggi og viðhald.
No
tk
u
n
5
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.